Um mig

Ég heiti Katrín Sif Andersen.

Ég er gift og á þrjú börn, þau Ágúst Orra, Joachim Birgi og Margrétu Sigurlínu Andersen.
Ég er með stúdentspróf frá DK.
Ég er öryrki með geðhvarfasýki og vefjagigt. Vefjagigtin er svo slæm að ég man ekki á milli herbergja.

En það þýðir nú ekki að væla um það, einhver verður að taka þetta að sér, það gengur ekki að við séum öll eins!

Vona að þið njótið síðunar 🙂