Koma sér fyrir

Þá erum við búin að koma okkur vel fyrir og erum komin með öll gögn og pappíra sem þurfa og komin með debetkort og alles.

Áki hefur ekki stoppað síðan hann kom, búin að spasla og þrífa allt að utan og slá garðinn held ég þrisvar.
Í morgun byrjaði hann á námskeiði til að endurnýja EU-skírteinið. Hann byrjar svo að vinna 26.ágúst.
Var að spá í að kíkja á málningu og láta karlinn mála aðeins í stofunni. Hér var allt eins og gatasigti svo margar hillur og dót hafði kéllingin rifið niður og eftir voru bara götin. Svo það veitir ekkert af að mála aðeins. En það liggur svo sem ekkert á en bara að nýta kallinn í fríinu, haha.

Annars er búið að vera mjög gott veður og heilmikill gestagangur þó svo að ég sé bara búin að vera hérna í mánuð(í gær).
Svo koma Joachim og Álfheiður þann fyrsta ágúst, það verður svo gott að fá þau!

En núna eru 28 gráður á símanum 🙂
Ætla út að njóta!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.