Mótorhjólaferð í DK

Nú er að koma að þessu skal ég nú bara segja ykkur!
Við eigum flug mánudags morgun og ætlum við að fara á hótel í keflavík á morgun.
Það er nú bara í fyrsta skipti sem ég prufa það. Líka verður mega næs að þurfa ekki að vakna of snemma til að ná fluginu það verður svo stutt á völlinn.
En mánudagurinn fer líklegast bara í ferðalag þar sem við fengum ekki flug til Billund (byrjar ekki fyrr en í maí) og þurfum þ.a.l. að fara frá köben til suður jótlands. En ég get lofað ykkur því að þriðjudagurinn verður helgaður hjólinu, klappa því og skipta um olíu og ætli ég þvoi það ekki bara sjálf svona einu sinni sakna þess svo mikið sko. Svo verður maður nú að prufa það aðeins svona til að sjá að allt sé ok.
Svo fer ég 2.maí niður í padborg að hitta allar wrwr gellurnar og þaðan förum við upp í Aabenraa í gistingu. Síðan er það 3.maí sem við förum af stað til köben að hitta svíana 🙂
Þetta er svo spennandi leyfi ykkur að fylgjast með.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.