Guðni Th.

Ég fékk lánað hjól og fatnað og fór í hjólaferð með fjölskyldunni minni, B.A.C.A. á sumardaginn fyrsta. Við fylgdum Forseta Íslands á Audi’inum hans niður í skeifu þar sem hann hitti Blátt Áfram sem var að byrja sölu á ljósinu sínu. Keypti hann fyrsta ljósið og þá gat salan hafist. Ég notaði tækifærið og keypti líka eins og forsetinn okkar.
Svo fylgdum við honum áleiðis tilbaka.
Við ætluðum svo að hjóla niður á torg en hvað sem við reyndum var allstaðar lokað vegna einhvers hlaups sem í gangi var, svo ekki komumst við þangað.
En váá hvað það var geggjað að komast út að hjóla! Raven lánaði mér hjólið sitt og það var eins og hugur minn, fannst ég bara vera að hjóla á mínu hjóli svo gott var það.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.