Danmörk

Stefnan er tekin á Danmörku þann 29.04.19 að sækja mótorhjólin.
Ágúst ætlar fyrr og hjólast eitthvað sjálfur verður gaman að sjá hvert hann fer.
Ég, Áki og Maggý ætlum hinsvegar að hjóla um DK og jafnvel fá okkur bústað til að hjóla út frá í nokkra daga. En það verður sko farið í sund og leikgarða og að sjálfsögðu Lego Land.

Ég er aftur á móti að fara að taka þátt í heimsverkefni þann 02.05-03.05.
Fyrir áhugasama er hægt að fara inn á www.womenridersworldrelay.com eða fletta því upp á fb eða instagram.
Þetta er búið að vera í gangi í mánuð núna, byrjaði í Skotlandi í febrúar.
Kona að nafni Heyley Bell fékk þessa hugmynd og það er best að quote’a hana bara: “I wanted to ignite a global sisterhood of inspirational women to promote courage, adventure, unity and passion for biking from all corners of the world and do something that’s never been done before to this scale. My aim is to WOW the industry into realizing the global market for women in Motorsports and to inspire women world wide”
Þetta er alveg magnað að prikið skuli vera statt í DK akkúrat þegar ég verð þar og að ég geti tekið þátt!

En hér eru löndin og þessu líkur í janúar 2020.

COUNTRIES SCHEDULE

Feb 2019:

Scotland

March 2019:

Ireland, Wales, England, France, Spain, Portugal, Andorra, Italy, Slovenia, Croatia, Bosnia-Herzegovina, Montenegro

April 2019:

Albania, Macedonia (FYROM), Serbia, Hungary, Slovakia, Poland, Czech Republic, Austria, Liechtenstein, Switzerland, Germany, Luxembourg, Belgium, Netherlands

May 2019:

Denmark, Sweden, Norway, Finland, Estonia, Latvia, Lithuania, Belarus, Ukraine, Romania

June 2019:

Bulgaria, Greece, Turkey, Iran, Pakistan

July 2019:

India, Nepal, Bangladesh, Myanmar, Laos

August 2019:

Vietnam, Cambodia, Thailand, Malaysia, Singapore, Indonesia, Australia

September 2019:

New Zealand, Canada

October 2019:

USA, Mexico, Belize, Guatemala, El Salvador, Honduras, Nicaragua, Costa Rica

November 2019:

Panama, Colombia, Ecuador, Peru, Bolivia, Chile, Argentina, Uruguay

December 2019:

Paraguay, Brazil, South Africa, Namibia, Botswana

January 2020:

Zimbabwe, Mozambique, Tanzania, Kenya, Oman, UAE


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.