Jebb þið lásuð rétt!

Við þurfum að vera búin að losa þann 1.júlí en það er ekki vandamálið 😉

Vandamálið er hvert eigum við að fara? Held við séum búin að skoða allt sem er til sölu og ekki sölu hér á Sigló!
En við erum ekki búin að finna neitt ennþá en hva það eru bara 20 dagar þangað til 😀

Við erum samt heit fyrir einni íbúð og einu litlu húsi en verðmiðinn er ekki komin á hreint svo við getum ekki annað en beðið en vonandi kemur þetta mjög fljótt í ljós allt saman.

Stay tuned!